NÝR CITROËN Ë-JUMPY
Skoðaðu nýjan Citroën Ë-Jumpy þriggja sæta, ríkulega búin rafsendibíl, fáanlegan með rennihurð á báðum hliðum, fyrirtaksvinnuaðstöðu, góðu aðgengi og þægilegri hleðsluhæð. Rúmmál hleðslurýmis er allt að 6,6 m³ með Moduwork innréttingu sem er fellanlegt sæti og lúga á þili til að flytja langa hluti. Citroën Ë-Jumpy rafsendibíll rúmar auðveldlega þrjú vörubretti og er með víðtækri 7 ára ábyrgð á bílnum og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu. Citroën Ë-Jumpy rafsendibíll er sjálfskiptur með 75 kWh drifrafhlöðu og allt að 351 km drægni skv. WLTP og er fáanlegur í tveimur lengdum. Skiptu yfir í rafmagnið og lækkaðu rekstrarkostnaðinn!
Nýr ë-Jumpy hefur fengið nýtt útlit á framenda og nýja innréttingu með notendavænum geymslurýmum.
Margmiðlunar- og upplýsingaskjár veitir skjótan og auðveldan aðgang að helstu smáforritum.
- 3ja sæta - upphitanleg framsæti.
- Moduwork - fellanlegt sæti og lúga á þili til að flytja lengri hluti.
- Rennihurð á hægri hlið - rennihurð á vinstri hlið fáanleg sem aukabúnaður.
- Nálægðarskynjarar að aftan.
- Afturhurðir með 180° opnun.
- Bluetooth handfrjáls símabúnaður.
- Heilt þil milli hleðslurýmis og farþegarýmis.
- Led lýsing í hleðslurými.
- Upphitanlegt leðurklætt stýri.
- Snjallhemlun (Advanced Emergency Braking System).
- 136 hestöfl.
- 75 kWh rafhlaða.
- Drægni allt að 351 km.
- Hraðhleðsla (5 to 80%) frá 45 mínútum.
- Heimahleðsla (0 to 100%) á 7 klst og 30 mínútum.
Verð frá 8.790.000 kr. með vsk.
Verð frá 6.588.710 kr. án vsk með rafbílastyrk.
Hæð hleðslurýmis
Heildarbreidd með speglum
Lengd hleðslurýmis við gólf
Lengd hleðslurýmis með Moduwork
Rúmmál hleðslurýmis
Rúmmál hleðslurýmis með Moduwork
Burðargeta
Dráttargeta (eftirvagn með hemlun)
Verð frá 8.990.000 kr með vsk.
Verð frá 6.750.000 kr. án vsk með rafbílastyrk.
Hæð hleðslurýmis
Hæð hleðslurýmis
Lengd hleðslurýmis við gólf
Lengd hleðslurýmis með Moduwork
Rúmmál hleðslurýmis
Rúmmál hleðslurýmis með Moduwork
Burðargeta
Dráttargeta (eftirvagn með hemlun)
Rafbílar fá rafbílastyrk frá Orkusjóði. Rafsendibílar í ökutækjaflokknum N1 sem eru nýskráðir eftir 1. janúar 2024 fá greiddan 500.000 kr. rafbílastyrk ef kaupverð er undir 10 millj. kr.
Að auki geta fyrirtæki í atvinnurekstri innskattað 24% virðisaukaskatt af kaupverðinu ásamt því að innskatta allan rekstrarkostnað sendibílsins ef bíllinn er á rauðum númerum.
Skoðaðu úrvalið í Vefsýningarsalnum
Smelltu og skoðaðu ríkulegt úrval Citroën sendibíla í Vefsýningarsalnum. Fáanlegir stórir sem smáir, beinskiptir eða sjálfskiptir, með dísil- eða rafmagnsvél.
Ódýrari hraðhleðsla fyrir Citroën eigendur
Heimahleðslustöðvar
Kynntu þér hleðslustöðvar með uppsetningu frá Íslenskri Bílorku.