NÝR BERLINGO SENDIBÍLL
Nýr Berlingo sendibíll er með nýjum framenda og nýrri innréttingu. Nýjar áherslur og aukin þægindi fyrir ökumann og farþega.
Með niðurfellanlegu miðjusæti getur þú breytt þínum Berlingo sendibíl í góða vinnuaðstöðu með stillanlegu skrifstofuborði fyrir ökumann eða farþega.
Skoðaðu ríkulegan staðalbúnað
Fáanlegur beinskiptur og sjálfskiptur
- Hiti í framrúðu undir rúðuþurrkum.
- Upphitanlegt bílstjórasæti.
- Rennihurðar á báðum hliðum með lokunarvörn.
- Snjallhemlun (Advanced Emergency Braking System).
- Öryggispúðar fyrir ökumann og farþega að framan, í hliðum sæta og loftpúðagardínur.
- Veglínuskynjun með hjálparstýringu (Lane Keep Assist).
- Nálægðarskynjarar að aftan.
- Sérlæsing á hleðslurými í fjarstýringu.
- Tvískipt afturhurð með 180° opnun.
- Snjallsímastöð.
- Heilt þil milli hleðslu- og farþegarýmis, ofl.
Beinskiptur
Verð frá 4.890.000 kr. með vsk.
Verð frá 3.943.548 kr. án vsk.
Heildarhæð
Heildarbreidd með speglum
Hæð hleðslurýmis
Lengd hleðslurýmis við gólf
Lengd hleðslurýmis með Extenso Cab
3090 mm
Rúmmál hleðslurýmis
Rúmmál hleðslurýmis með Extenso Cab
Burðargeta
Dráttargeta, eftirvagn með hemlun
Heildarhæð
Hæð hleðslurýmis
Heildarbreidd með speglum
Hæð hleðslurýmis
Lengd hleðslurýmis við gólf
Lengd hleðslurýmis með Extenso Cab
Rúmmál hleðslurýmis
Rúmmál hleðslurýmis með Extenso Cab
Burðargeta
Dráttargeta, eftirvagn með hemlun
Brimborg býður nú alla nýja Citroën sendibíla sem keyptir eru hjá Brimborg með 7 ára ábyrgð.
Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg og er háð því að bíllinn fylgi þjónustuferli framleiðanda.
Skoðaðu úrvalið í Vefsýningarsalnum
Smelltu og skoðaðu ríkulegt úrval Citroën sendibíla í Vefsýningarsalnum. Fáanlegir stórir sem smáir, beinskiptir eða sjálfskiptir, með dísil- eða rafmagnsvél.