NÝR Ë-BERLINGO SENDIBÍLL
Nýr ë-Berlingo með nýju útliti og innréttingu. Nýar áherslur og aukin þægindi fyrir ökumann og farþega.
Aukin drægni á rafmagni. Nú allt að 343 km skv. WLTP.
Hraðhleðsla frá 10%-80% hleðslu frá aðeins 30 mínútum.
Skoðaðu ríkulegan staðalbúnað
Rafdrifinn | sjálfskiptur
- 2 sæti að framan.
- Rennihurð á hægri hlið, fáanleg sem aukabúnaður á vinstri hlið.
- Tvískipt afturhurð með 180° opnun.
- Bluetooth tenging fyrir snjallsíma.
- Hraðastillir.
- Stillanlegur hraðatakmarkari.
- Sérlæsing á hleðslurými í fjarstýringu.
- Festilykkjur í hleðslurými 6 stk.
- Heilt þil milli hleðslu- og farþegarýmis.
- Varadekk.
- 11 kW innbyggð hleðslustýring o.fl.
Sjálfskiptur
Verð með vsk. frá 6.290.000 kr.
Verð án vsk. frá 5.072.580 kr. án vsk.
Verð án vsk með rafbílastyrk frá 4.572.580 kr.
Heildarhæð
Heildarbreidd með speglum
Hæð hleðslurýmis
Lengd hleðslurýmis við gólf
Lengd hleðslurýmis með Extenso Cab
3090 mm
Rúmmál hleðslurýmis
Rúmmál hleðslurýmis með Extenso Cab
Burðargeta
Dráttargeta, eftirvagn með hemlun
Sjálfskiptur
Verð með vsk. frá 6.590.000 kr.
Verð án vsk. frá 5.314.516 kr. án vsk.
Verð án vsk með rafbílastyrk frá 4.814.516 kr.
Heildarhæð
Hæð hleðslurýmis
Heildarbreidd með speglum
Hæð hleðslurýmis
Lengd hleðslurýmis við gólf
Lengd hleðslurýmis með Extenso Cab
Rúmmál hleðslurýmis
Rúmmál hleðslurýmis með Extenso Cab
Burðargeta
Dráttargeta, eftirvagn með hemlun
Brimborg býður nú alla nýja Citroën sendibíla sem keyptir eru hjá Brimborg með 7 ára ábyrgð eða að 140.000 km. hvort sem á undan kemur km fjöldi eða tími og 8 ára drifrafhlöðuábyrgð.
Rafbílar fá rafbílastyrk frá Orkusjóði. Rafsendibílar í ökutækjaflokknum N1 sem eru nýskráðir eftir 1. janúar 2024 fá greiddan 500.000 kr. rafbílastyrk ef kaupverð er undir 10 millj. kr.
Að auki geta fyrirtæki í atvinnurekstri innskattað 24% virðisaukaskatt af kaupverðinu ásamt því að innskatta allan rekstrarkostnað sendibílsins ef bíllinn er á rauðum númerum.
Skoðaðu úrvalið í Vefsýningarsalnum
Ódýrari hraðhleðsla fyrir Citroën eigendur
Heimahleðslustöðvar
Kynntu þér hleðslustöðvar með uppsetningu frá Íslenskri Bílorku.